Eistnaflug 2020 frestað til 2021

Á þessum sérstöku tímum þarf að taka erfiðar ákvarðanir og ein þeirra er sú að við höfum ákveðið að fresta Eistnaflugi um ár. Við teljum það ekki skynsamlegt né öruggt í ljósi aðstæðna að stefna saman þeim mikla fjölda sem gestir, listamenn og starfsfólk Eistnaflugs er. Því jú, þið munið, það er bannað að vera fáviti.

 

Okkur langar þó að gera eitthvað skemmtilegt í sumar til að gleðja tónleikaþyrsta þungarokkara Íslands og erum við nú þegar komin með ýmsar hugmyndir sem verið er að skoða. Ef þið hafið hinsvegar uppástungur þá megið þið endilega deila þeim með okkur og við sjáum hvað við megum og getum gert í sumar.

 

Þeir sem hafa nú þegar keypt miða á hátíðina geta fengið þá endurgreidda eða fært miðann yfir á næsta ár en hann gildir að sjálfsögðu á Eistnaflug 2021! 

Til að fá miða endurgreidda þarf að hafa samband við Tix.is.

Eistnaflug 2020 postponed to 2021

These strange times call for difficult decisions, one of them being postponing Eistnaflug for a year. Hosting such a large gathering as Eistnaflug, with all its guests, artists and staff would simply be idiotic, and you know, no idiots allowed 

 

We want to do something fun this summer to cheer up concert craving Icelanders and we’ve already got some ideas we’re looking at. If you’ve got any suggestions please contact us and we’ll see what we can do.

 

Those of you who have already bought tickets, no worries, they are valid for Eistnaflug 2021!

If you are unable to attend next year you can of course claim a refund from Tix.is